Amerískar jógúrtpönnukökur með bláberjafyllinguPrenta

2013-09-03 15.31.41 2013-09-03 15.33.17

Amerískar jógúrtpönnukökur með bláberjafyllingu
150 g hveiti
1 msk sykur
1 tsk lyftiduft
1/4 tsk matarsódi
1/4 tsk salt
2 msk smjör
180 ml mjólk
120 g hrein jógúrt
1 egg
100 g bláber, fersk

  1. Blandið saman í skál hveiti, sykri, lyftidufti, matarsóda og salti og blandið vel saman. Bætið bláberjunum varlega út í.
  2. Brærið smjörið og látið kólna þar til það er orðið volgt.
  3. Blandið saman mjólk og jógúrt og bætið eggjahvítunni út í, en hrærið eggjarauðunni saman við brædda smjörið.
  4. Hellið því næst blautu hráefnunum saman við þurrefnin. Blandið varlega saman. Steikið á olíusmurðri pönnu og þegar pönnukökurnar eru tilbúnar berið þær fram með hlynsýrópi.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *