Sumardrykkur í sólinniPrenta

Strawberry daiquiry er svalandi sumardrykkur sem ávallt slær í gegn. Hér er hann í óáfengri útgáfu en í tilefni þess að Eurovision partýiin nálgast er að sjálfsögðu lítið mál að bæta við því sem hverjum og einum hentar út í glasið. Njótið vel.

IMG_9798

Strawberry daiquiri
fyrir ca. 4
1 l appelsínusafi
Handfylli af klaka
½ box jarðaber
2 msk flórsykur
½ lítri sítrónutoppur

  1. Allt sett í blandara og hellt í glös.

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *