Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósuPrenta

Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósu er dásamlega ferskur, hollur og bragðgóður eftirréttur.

ananas

 

Grillaður ananas með kókos, pistasíuhnetum og heitri súkkulaðisósu
1 ananas skorinn í sneiðar
100 g Nóa Síríus suðusúkkulaði, brætt
kókosmjöl
Pistasíuhnetur
Grillspjót, lögði í bleyti

  1. Stingið grillspjótunum í ananasbitana.
  2. Grillið ananasinn þar til hann er farin að hitna og mýkjast. Setjið á bakka og bræðið súkkulaðið og hellið yfir, magn eftir smekk.
  3. Stráið kókosmjöli og pístasíuhnetum yfir allt.
    Borðið og njótið vel.

 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *