Allegrini Belpasso!Prenta

Image result for allegrini belpasso

Allegrini er eitt af bestu og virtustu vínhúsum Valpolicella-svæðisins og Allegrini fjölskyldan framleiðir breiða línu vína í mörgum verðflokkum.

Allegrini Belpasso rauðvínið er eitt af þeim ungu sem vínhúsið framleiðir. Fyrirfram hafði ég ekki mikla trú á því en WÁ. BELPASSO kostar litlar 2290 krónur en miða við gæði ætti það réttilega að kosta 4500-5000 krónur.

Þú parar BELPASSO með hvaða steik sem er og það fer létt með hana! Yndis sötr vin líka þegar maturinn er búinn.

„My fave“!

 

 

Hafliði er flugmaður og matgæðingur mikill ásamt því að vera áhugamaður um góð vín. Hans markmið er að aðstoða lesendur GRGS við að finna faldar perlur í vínheiminum. Einungis toppvín á góðu verði munu rata hér inn og þannig geta lesendur treyst því að þegar Hafliði mælir með einhverju þá er það „magic“. 

Skildu eftir svar

Netfang þitt verður ekki birt. Nauðsynlegir reitir eru merktir *