Innihaldslýsing

800 g þorskur
sjávarsalt
svartur pipar
smjörbaunir
Þessi færsla er unnin í samstarfi við fiskverslunina Fisherman, Hagamel 67. Fiskbúðin býður upp á fjölbreytta fiskrétti og girnilegt meðlæti. Einnig fást vörur þeirra í Hagkaup.

Leiðbeiningar

1.Saltið og piprið þorskinn og leggið í ofnfast mót. Eldið í 150°c heitum ofni í 15-17 mínútur. Takið þá úr ofni setjið álpappír yfir og látið standa í 3-5 mínútur.
2.Hitið smjör á pönnu og steikið laukinn í 10 mínútur. Bætið sykrinum saman við og grænmetissoði. Látið sjóða niður um helming. Smakkið til og bætið við smá sykri ef blandan er smá súr og vanti ef krafturinn er saltur.
3.Bætið smjörinu saman við rétt áður en sósan er borin fram.
4.Sjóðið sellerírót og kartöflur saman í potti. Þegar það er farið að mýkjast stappið þá grænmetið og hrærið smjöri saman við. Saltið og piprið.

Þessi færsla er unnin í samstarfi við fiskverslunina Fisherman, Hagamel 67. Fiskbúðin býður upp á fjölbreytta fiskrétti og girnilegt meðlæti. Einnig fást vörur þeirra í Hagkaup.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.