Pestófyllt tortellini með reyktum laxi og parmesan
Ég hef undanfarið verið í leit að góðu pastasalati eins þessu sem hefur verið í öllum veislum sem ég hef haldið síðustu 10 ár og loksins fann ég annað jafn æðislegt. Reyktur lax, klettasalat, ómótstæðileg parmesandressing og svo það sem setur punktinn yfir i-ið dásamlega bragðgott og ferskt pasta frá RANA. Reyndar svo gott að flestir … Halda áfram að lesa: Pestófyllt tortellini með reyktum laxi og parmesan
Afritaðu og límdu þessa vefslóð í WordPress vefinn þinn til þess að fella inn.
Afritaðu og límdu þennan kóða yfir í vefinn þinn til þess að fella inn