Domaine De Villemajou Corbieres Boutenac Domaine De Villemajou er búið að vera í miklu uppáhaldi hjá mér í nokkur ár. Eða frá því að ég smakkaði það á kynningu frá “legendinu” sjálfu, Gérard Bertrand. Algjör meistari! Þetta rauðvín er tryllt! Ég skellti víninu í frysti í u.þ.b. 10 mín áður en ég opnaði hana...
Author: Ágúst Ingi Skarphéðinsson (Ágúst Ingi Skarphéðinsson)
Besta ostavínið!
Elsku lesendur. Ég vil fá að nota tækifærið og biðjast afsökunnar á þessari hræðilegu ritstíflu sem hefur átt sér stað síðastliðnar vikur. Ég og kærastan mín ákváðum að færa okkur um set og hefur tíminn að mestu farið í að brjóta veggi, mála, skrúfa saman hluti og allt þetta tvinnað saman með fæðingarorlofi. En, nú...
Bin 555 með grillmat er algjört stöngin inn
George Wyndham Bin 555 Shiraz Við ætlum ekkert að flækja hlutina hér. George Wyndham Bin 555 Shiraz er hreinræktaður Ástrali, bragðsterkur, stútfullur af eik og mjög gott “value for money”. Afi minn Svenni varð svo lánsamur um daginn að verða 85 ára gamall og að sjálfsögðu héldum við fjölskyldan uppá það með “sumargrilli”...
Smá um kælingu og 1000 Stories Zinfandlel – vínið á allra vörum
Kæling; Að kæla hvítvín, rósavín eða kampavín er í sjálfu sér ekkert svakalega flókið. Skellir flöskunni inn í kæli tveimur plús tímum fyrir neyslu og málið er dautt. En að kæla rauðvín (já þú last rétt) getur verið snúið og þarf maður að sýna því aðeins meiri athygli en t.d. hvítvíni og rósavíni. Þegar þú...
Fyrir marga voru það gleðitíðindi þegar Nespresso opnaði glæsilega verslun í Kringlunni en Nespresso býður uppá hágæða kaffi og er frumkvöðull á sínu sviði. Vörumerkið stendur fyrir einstök gæði og er mikill áhrifavaldur í kaffimenningu heimsins. Nú hefur Nespresso hafið framleiðslu á ískaffi. Ískaffi er mjög vinsælt erlendis en kannski hefur kuldinn hérna komið í...