Snilldar pastaréttur sem gleður mestu matgæðinga!
Author: Berglind (Berglind Gudmundsdottir)
Ceviche – smárétturinn sem slær í gegn!
Ceviche er einn af mínum uppáhalds sumarréttum. Rétturinn kemur upprunarlega frá Perú og felst í því að fiskurinn er látinn marinerast í sítrusvökva, en sýran frá vökvanum eldar fiskinn og gefur honum gott bragð.
Banoffee pönnukökur með karamellusósu og kexmulningi
Fyrir banoffee aðdáendur þá er þessi algjör bomba
Gratineraður þorskur með graslauk og stökku beikoni
Fiskur er svo miklu meira en bara soðin ýsa. Hér höfum við þorskhnakka með dassi af rjóma og alveg fullt af osti sem gerir fiskréttinn að algjörum lúxus!
Tælensk laxasnilld með tahini límónusalati
Þessi fiskréttur er minn uppáhalds enda endurspeglar hann matargerð sem ég elska mest. Einfaldur og hollur, fallegir litir og sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana. Þennan verðið þið að prufa.
Fimm stjörnu grillkjúlli með kaldri cajunsósu
Þessi marinering er á eitthvað öðru leveli góð!
Kínóasalat með með jarðaberjum, rucola og magnaðri myntusósu
Dásamlega ferskt og gott salat sem hentar vel sem meðlæti með mat eða sem stök máltíð.
Smákökur í páskabúningi með súkkulaði, haframjöli og hnetusmjöri
Uppskriftin er frekar stór en hún gerir um 50 stk.
„Banging“ kjúklingavefjur með avacado og nachos
Börnin mín eru hörðustu gagnrýnendurnir þegar kemur að eldamennsku minni. Þessar vefjur fengu hinsvegar fullt hús stiga og eins og sonur minn sagðir þá eru þær "banging"!
Heiðalamb með hunangsgljáðum gulrótum og camembert kartöflugratíni
Stolt íslenskrar náttúru er íslenskt heiðalamb frá Kjarnafæði. Lærið er eitt allra vinsælasta kryddlærið á Íslandi og skal engan undra.