Ofnbakaður hafragrautur með eplum, berjum, fræjum og hunangi
Recipe Tag: <span>Ávextir</span>
Partývænir Mojito íspinnar!
Margir eru eflaust að plana skemmtileg partý þessa dagana og vel við hæfi að bjóða uppá þessa frábæru Mojito partý pinna.
Frábær eftirréttur á fimm mínútum
Eftirréttur þar ekki að vera óhollur og flókinn til að bragðast frábærlega. Þessi tilheyrir einmitt þessum holla, fljótlega og dásamlega eftirréttaflokki sem passar jafn vel sem morgunmatur, millimál eða sem eftirréttur í matarboðinu. Njótið vel!
Ricotta pönnukökur ala Nigella
Þessar pönnukökur sem koma frá hinni dásamlegu Nigellu Lawson eru frábrugðnar hinum hefðbundnu pönnukökum að því leyti að þær innihalda ricotta sem gerir þær dásamlega létta og ljúffengar. Með því að velta léttþeyttu eggjahvítunum út í ricotta blönduna í lokin fæst þessi yndislegi léttleiki. Pönnukökurnar smellpassa með ferskum berjum og hlynsírópi. Gleðilegt væntanlegt sumar! ...
Kjúklingur með eplum og beikoni í mangórjómasósu
Þetta er einn af þessum ofureinföldu réttum sem vekja mikla lukku – jafnvel einnig hjá þeim allra matvöndustu. Uppáhald allra Kjúklingur með eplum og beikoni og mangósósu Fyrir 4-6 4-6 kjúklingabringur, t.d. frá Rose Poultry salt og pipar 200 ml sýrður rjómi 3 dl rjómi 4 msk mango chutney, t.d. frá Patak´s 1-2...
Ferskur hindberjaþeytingur með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum
Byrjum daginn á þessum bragðgóða og meinholla morgunverðarþeytingi með Ab mjólk, engifer, spínati, appelsínum og svo stráum við hampfræjum í lokin og jafnvel smá sírópi. Meinhollur og dásamlega fagur Hindberjaþeytingur með engifer, spínati, appelsínum og hampfræjum Styrkt færsla fyrir 2-3 2 banani 3 lúkur spínat 5 dl hindber 500 ml AB mjólk frá...