Þessi færsla er unnin í samstarfi við K.Karlsson
Recipe Tag: <span>balsamik</span>
Recipe
Balsamik marineruð jarðaber með mascarpone vanillukremi
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Innnes.
Recipe
Kjúklingasalat með kasjúhnetum, beikoni og geggjaðri balsamikdressingu
Á mínum yngri árum var hægt að ganga að því sem vísu að ef kjúklingasalat var á matseðli á veitingarstað þá var ég búin að ákveða hvað yrði pantað í það skipti. Flóknara var lífið ekki – ahhh sælla minninga. Í seinni tíð hefur úrvalið aðeins aukist en þó er ávallt jafn ánægjulegt að gæða...