Recipe Sykurlaus berjasulta að hætti Tobbu Þessa sykurlausu sultu notum við á gríska jógúrtið okkar á Granólabarnum og til að sæta ostakökur og hitt og þetta. Sósan er líka æðisleg volg út á ís eða berjapæ.