Þessar vanillubollakökur eru algjörlega truflaðar. Dúnmjúkar og flöffí og passa fullkomlega með þessu dásamlega kremi. Ég mæli auðvitað með því að fara 100% eftir uppskriftinni en þannig verða þær svona fullkomnar. Þær eru mjög einfaldar en aðferðin er aðeins öðruvísi en við eigum að venjast. Ég nota síðan vanillu ab mjólkina frá Örnu í deigið...
Recipe Tag: <span>bollakökur</span>
Recipe
Ljónshjartakökur
Í gær hitti ég marga ótrúlega flotta krakka á smá matreiðslunámskeiði sem félagið Ljónshjarta stóð fyrir. Ljónshjarta eru samtök til stuðnings yngra fólks sem misst hefur maka og börn þeirra. Þau standa fyrir allskonar flottum viðburðum fyrir félagsmenn sína og hittumst við semsagt í gær og elduðum og bökuðum saman. Þar sem ég er svona...
Recipe
Dúnmjúkar karamellubollakökur með saltkaramellukremi
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir Instagram: valgerdurgreta
Recipe
Klassískar súkkulaðibollakökur með flauelsmjúku súkkulaðikremi og daimkurli
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir – Instagram: valgerdurgreta – Færslan er unnin í samstarfi við Innnes