Brúnkur sem slá í gegn!
Recipe Tag: <span>brownies</span>
Recipe
Frábærar múslí brownies
Þessar brúnkur rjúka út í öllum boðum og ávallt er beðið um uppskriftina sem ég gef að sjálfsögðu með glöðu geði. Sonur minn sagði að þetta væri í alvörunni bestu kökur sem hann hafði bragðað og ég get alveg tekið undir það að þær komast ansi ofarlega á listann. Svo elskum við hvað þær eru...
Recipe
Vegan brownie með kókos, döðlum, chia og gojiberjum
Það er svo dásamlegt að gæða sér á góðri súkkulaðiköku og enn betra ef hún inniheldur góða næringu sem veitir okkur vellíðan – bæði á líkama og sál. Þessi dásamlega brownie kemur frá Monique sem heldur úti síðunni Ambitious Kitchen. Þar má finna margt gómsætt og girnilegt og ég kolféll fyrir þessari uppskrift sem ég...