Döðlur eru bestar! Eintómar eða í kökur, brauð og jafnvel ósæta rétti líkt og pasta. Og kókos & möndlusmjörið frá Rapunzel er betra flest annað. Þess vegna er algjörlega magnað að setja það í klassíska döðlubrauðið okkar. Úr verður lungamjúkt en þó aðeins þétt döðlubrauð sem er jafnvel eins og kaka. Dásamlegt eitt og sér,...
Recipe Tag: <span>döðlubrauð</span>
Recipe
Banana og döðlubrauð
Þetta dásamlega banana og döðlubrauð er eitt af þessu sem er reglulega bakað á heimilinu – þó það væri bara fyrir ilminn sem kemur upp þegar þetta er í ofninum. Brauðið er elskað af öllum og svo skemmir ekki fyrir að það inniheldur engan sykur og stútfullt af góðir næringu. Gerið – elskið – njótið!...