Í tilefni af alþjóðlega súkkulaðideginum þann 13. september er einstaklega viðeigandi að útbúa gott súkkulaðitart og nota til þess almennilegt súkkulaði. Það er sérlega mikilvægt að nota hágæða súkkulaði og það í dekkri kantinum. Ég nota 45% suðusúkkulaði ásamt 70% súkkulaði frá Nóa Síríus. Uppskriftin er einföld og það tekur í sjálfu sér ekki langan...