Drykkurinn er einstaklega ljúfur þó hann sé gerður með búrbon, berin, áferðin, sítrónusafinn og viskíið spila hér saman í ljúffenga samblöndu. Við mælum með Michter's bourbon í þennan en hægt er að gera hann með hvaða bourbon sem er.
Recipe Tag: <span>drykkur</span>
Vítamínbomba – orkusafi með rauðrófum og gulrótum
Safarnir frá Beutelsbacher eru algjörlega í uppáhaldi á mínu heimili og mig langaði að gefa ykkur “uppskrift” af mínum uppáhalds drykk. Þetta eru bara 3 hráefni og svosem engin uppskrift. Ég gríp í þennan þegar ég er eitthvað óróleg í maganum og jafnvel smá bjúguð. Hann gefur góða orku og því þarf glasið ekkert að...
Glóandi
Í dag er bleiki dagurinn. Bleikur er í hverjum októbermánuði tileinkaður konum með brjóstakrabbamein. Mig langar að senda öllum þeim sem berjast við krabbamein hlýjar hugsanir. Ég vona að þið séuð umvafin góðu fólki og að þið munið að lokum hafa betur. Ég reyni að þakka fyrir góða heilsu, hvern dag og hverja stund, en...
Leynivopnið
Grænn & glæsilegur Þessi er hollur, góður, grænn og fagur og hnetusmjörið gefur drykknum skemmtilegt bragð. Byrjaðu daginn á einum svona og þú munt finna fyrir jákvæðum áhrifum á húð, hári, nöglum og síðast en ekki síst orku og líðan. Leynivopnið 1 banani, frosinn og niðurskorinn (passið að afhýða áður en þið frystið hann) 120...