Ég elska að dunda mér í eldhúsinu og finnst ákveðin hugarró við að búa til eitthvað gómsætt og fallegt úr skemmtilegum hráefnum. Er mjög dugleg að elda alls konar mat. Lífið er einfaldlega of stutt til að borða leiðinlegan mat þó svo að við fjölskyldum borðum alveg líka soðin fisk… ...