Gerir 4-6 buff
Recipe Tag: <span>grænmetisborgari</span>
Recipe
Bragðmikill BBQ svartbaunaborgari
Þessir borgarar eru ótrúlega einfaldir og bragðgóðir. Það skemmir svo auðvitað ekki fyrir að þeir eru bráðhollir og vegan án þess að gefa nokkuð eftir í djúsíheitum. Ég notaði hummus snakkið með tómat og basilbragði frá Eat real, það er alveg ótrúlega gott bindiefni í vegan bollur og borgara og gefur alveg sérstaklega gott bragð....
Recipe
Kjúklingabaunaborgari með tahini hrásalati og guðdómlegri basildressingu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við Móður Náttúru.
Recipe
Svaðalegur svartbaunaborgari með avacado sweet chilí sósu
Fyrir þá sem elska grænmetisborgar sem og þá sem elska þá ekki – þá er þessi sá eini rétti fyrir ykkur. Ég get varla lofað þennan svartbaunaborgara nógsamlega. Trixið er að gera hamborgara og láta engann vita að þetta sé “hollari týpan”. Fjölskyldumeðlimir munu lofa þennan hástert. Ég mæli svo sannarlega með að tvöfalda eða...