Recipe Heiðalamb með hunangsgljáðum gulrótum og camembert kartöflugratíni Stolt íslenskrar náttúru er íslenskt heiðalamb frá Kjarnafæði. Lærið er eitt allra vinsælasta kryddlærið á Íslandi og skal engan undra.