Safarnir frá Beutelsbacher eru algjörlega í uppáhaldi á mínu heimili og mig langaði að gefa ykkur “uppskrift” af mínum uppáhalds drykk. Þetta eru bara 3 hráefni og svosem engin uppskrift. Ég gríp í þennan þegar ég er eitthvað óróleg í maganum og jafnvel smá bjúguð. Hann gefur góða orku og því þarf glasið ekkert að...
Recipe Tag: <span>heilsa</span>
Recipe
Lúxus morgunverðarskál
Uppskriftin er fyrir 1 skál. Hægt er að sleppa því að hita grautinn - það er smekksatriði.