Nú eru mörg farin að telja niður í Hrekkjavökuna sem er á næsta leyti. Afmæli og partý með Hrekkjavöku þema eru sérlega vinsæl á þessum árstíma og skemmtilegar veitingar auðvitað númer eitt! Þessi skrímsli er alveg ótrúlega auðveld í gerð, þetta er bara smá dund sem hægt er að gera með góðum fyrirvara. Ég dýfði...
Recipe Tag: <span>Hrekkjavaka</span>
Stórkostleg Hrekkjavöku ostakúla með mexíkósku ívafi
Nú erum við stödd í miðjum Ostóber og Hrekkjavakan er á næsta leyti. Sú hefð hefur skapast hjá mörgum að bjóða vinum og fjölskyldu í partý af því tilefni og veitingarnar eru þá hafðar í anda hátíðarinnar. Þessi ostakúla er alveg stórkostleg, hún er einföld og alveg ótrúlega bragðgóð. Nokkrar tegundir af góðum ostum og...
Hrekkjavöku graskerssúpa með draugalegum brauðstöngum
Það er tilvalið að draga út matarsóun og nýta graskerin til að gera bragðgóða og holla máltíð
Köngulóar hrekkjavökukökur
Þessar bollakökur eru sígildar, mjúk súkkulaðikaka með bragðgóðu smjörkremi. Þær eru ansi frábrugðnar Ljónshjartakökunum þar sem ég nota meðal annars AB mjólk frá Örnu í kökurnar en ég nota hana í mjög margar uppskriftir. Með henni verða kökur mýkri og lyfta sér betur. Smjörkremið er vissulega hefðbundið en ég nota hér smjörlíki með smjörinu því...