Þessi uppskrift hefur fylgt mér í mörg ár en hefur aðeins tekið breytingum í gegnum tíðina. Á mínu heimili er þetta hin eina sanna piparkökuuppskrift og er bökuð í miklu magni á hverju ári. Það er töluvert mikið krydd í henni, hún er vegan og kökurnar verða stökkar og dásamlegar. Mér finnst ekkert atriði að...
Recipe Tag: <span>jólabakstur</span>
Uppskrift
Marengstoppar með kornflexi og súkkulaðibitum
Karamellukenndar marengskökur sem slá í gegn