Á dögum var haldinn grillkeppni Krónunnar þar sem ég keppti á móti Hjálmari Erni grínista og Snapchat meistara. Við skemmtum okkur stórkostlega við að töfra fram fordrykk, aðallrétt og eftirrétt og Hjálmar stóð sig frábærlega þó svo hann hafi verið mjög hógvær varðandi hæfileika sína í eldhúsinu sem reyndust svo bara hreint afbragð. Það er...