Þetta dásamlega og haustlega kartöflusalat er tilbrigði við þýska útgáfu af kartöflusalati. Þessi réttur getur vel staðið einn og sér sem smáréttur en einnig dásamlegt meðlæti. Nú eru allar verslanir stútfullar af nýjum íslenskum kartöflum og því skræli ég t.d ekki kartöflurnar í þennan rétt. Dressingin passar ótrúlega vel saman við kartöflurnar og fetaosturinn frá...
Recipe Tag: <span>kartöflur</span>
Recipe
Ofnbakaðar klessukartöflur með hvítlauks aioli og parmesan
Þessar kartöflur eru bara eitthvað annað góðar! Hvítlauks aioli-ið er gert úr ristaðri graskersfræolíu og það kemur eitthvað brjálæðislega gott umami bragð af því. Þetta er dásamleg tvenna sem hentar með mörgum réttum. Olía unnin úr graskersfræjum er talin hafa góð áhrif á ýmsa líkamsstarfsemi. Samkvæmt rannsóknum er hún talin hafa bætandi áhrif á hormónabúskap*...
Recipe
Taco franskar með tómatsalsa
Recipe
Grískar kartöflur með fetaosti, papriku og hlynsírópsrjómasósu
Þessi kartöfluréttur er frábær sem meðlæti með fisk- og/eða kjötréttum. Einnig einn og sér með góðu salati.
Recipe
Rótargrænmeti í hátíðlegum búningi með balsamiksírópi, fetaosti og kanil
Notið grænmeti að eigin vali
Recipe
Sætkartöflu nachos með bræddum mozzarella
Þetta er "comfort food" eins og hann gerist bestur og það sem er enn betra að hann er nú nokkuð hollur. Þennan er gaman að bjóða uppá sem léttan forrétt, sem snarl eða bara í partýið.