Uppskriftin er fyrir 3-4 manns en ég mæli alltaf með því að tvöfalda hana!
Recipe Tag: <span>kjarnafæði</span>
Recipe
Grísakótilettur í rjómagrænmetisblöndu
Frábær réttur þar sem hægt er að nota það grænmeti sem til er í ísskápnum.
Recipe
Lambasalat með kryddjurtum, sítrónusafa og parmesan
Ferskt og sumarlegt salat sem slær í gegn
Recipe
Heiðalamb með hunangsgljáðum gulrótum og camembert kartöflugratíni
Stolt íslenskrar náttúru er íslenskt heiðalamb frá Kjarnafæði. Lærið er eitt allra vinsælasta kryddlærið á Íslandi og skal engan undra.
Recipe
Kofareykt hangilæri með klassískum uppstúf og bestu brúnuðum kartöflunum
Hangikjötið frá Kjarnafæði er allt taðreykt á gamla mátann eins og gert hefur verið í sveitum landsins allt frá því þessi frábæra geymsluaðferð var notuð fyrst.