Þetta salat er svo dásamlegt, stútfullt af næringu og það er sérlega þægilegt að getað sleppt einhverjum af innihaldsefnunum eða skipt þeim út. Áherslan er lögð á sem flesta liti og dressingin setur punktinn yfir i-ið. Hún í senn sölt og sæt, ásamt því að hafa þetta unaðslega umami bragð. Ég nota rauða karrý maukið...
Recipe Tag: <span>litríkt</span>
Recipe
Litríkir marengs páskaungar á pinna
Við erum nú öll í því að einfalda okkur lífið og sér í lagi þegar kemur að bakstri. Marengsbakstur getur vafist fyrir mörgum og við eigum það alveg til að mikla hann fyrir okkur. Og skal engan undra! Það er margt sem getur farið úrskeiðis og útkoman mis góð. Marengsgrunnurinn frá Dr. Oetker er bara...