Samstarf
Recipe Tag: <span>mjúkir snúðar</span>
Recipe
Snúðar betri en úr bakaríi
Fyrir alla þá sem elska stóra og mjúka snúða með súkkulaðiglassúr að þá getið þið glaðst sérstaklega því næsti gestabloggari er hún Valgerður Gréta Guðmundsdóttir sem heldur úti girnilega blogginu Eldhúsið hennar Völlu. Á blogginu birtir hún uppskriftir sem eru fjölbreyttar, stundum hollar, bragðgóðar og umfram allt rétti úr aðgengilegu hráefni sem flestir ættu að...