Kakan er fyrir 4-6
Recipe Tag: <span>morgunmatur</span>
Næringarrík skyrskál með berjum, chia, hampfræjum og möndlusmjöri
Skyrskálar eru alveg framúrskarandi morgunverður eða jafnvel hádegis- eða kvöldverður. Það er hægt að setja hvað sem er saman við og ofan á, allt eftir smekk hvers og eins. Þessi skyrskál er í einfaldari kantinum en grunnurinn er einungis hreint skyr frá Örnu, með viðbættu örlitlu af sykurlausu hlynsírópi og chia fræjum. Ofan á setti...
Guðdómlegar pönnukökur í morgunmat
Uppskriftin gerir 4 pönnukökur sem er fínn skammtur fyrir einn.
Lúxus morgunverðarskál
Uppskriftin er fyrir 1 skál. Hægt er að sleppa því að hita grautinn - það er smekksatriði.
Sturlað súkkulaðimúslí stútfullt af góðri næringu
Fyrir okkur sem elskum súkkulaði og myndum helst vilja borða það í öll mál þá kemur hér uppskrifti af súkkulaði múslí sem er jafnframt stútfullt af góðri næringu. Uppskriftin er frábær og hefur notið mikilla vinsælda en hún kemur af matarblogginu Minimalist Baker. Hér náum við svo sannarlega að besta lífið!
Gúrm morgunverðartortillur með avacado og eggjum
Það er að mínu mati fátt sem toppar byrjun á góðum degi en að gæða sér á eggjum. Eggin innihalda fullt hús matar og eru próteinrík, innihalda a, b2, b6, b12 og d vítamín, fólínsýru, járn svo eitthvað sé nefnt. Eggin gefa okkur gott start á daginn og svo eru þau bara svo dásamlega bragðgóð,...