Taco pasta er svona réttur sem klikkar eiginlega ekki. Enginn fussar yfir þessu við matarborðið og allir borða með bestu lyst. Fyrirhöfnin er lítil sem engin og jafnvel hægt að láta krakkana elda þennan rétt ef fullorðna fólkið vill hvílast. Hér er allt sett i einn pott svo uppvaskið er í lágmarki. Það mælir semsagt...