Recipe Bismarck bollakökur Þessar bollakökur eru dúnmjúkar og uppskriftin er ekkert sérlega stór en grunnurinn er súkkulaðiköku /skúffukökuuppskrift sem ég nota í nánast allar súkkulaðikökur. Ótrúlega einföld einnar skálar uppskrift.