Risotto er alveg sérlega einfaldur réttur en örlitla þolinmæði þarf til. Það sem er svo skemmtilegt við þennan klassíska ítalska rétt er hversu fjölbreyttar útgáfur er hægt að gera af honum. Grunnurinn er ávallt sá sami, arborio hrísgrjón ásamt góðu soði. Oft er einhverskonar laukur, hvítvín og parmesan einnig hafður með. Þessi útgáfa er ein...
Recipe Tag: <span>sacla</span>
Recipe
Einfalt Rigatoni með grænu pestói, ólífum og sólþurrkuðum tómötum
Rigatoni pasta finnst mér alltaf svo skemmtilegt að bera fram þar sem það er ekki alveg í laginu eins og það sem við erum vön að kaupa. Það dregur vel í sig góðar sósur og hér er ég með græna vegan pestóið frá Sacla sem er alveg framúrskarandi gott í pastarétti. Að viðbættum grænum og...