Recipe Sætkartöflupizza með tættum kjúklingi, spínati og rauðlauk Hægt er að gera sætu kartöflurnar tilbúnar kvöldinu áður eða þessvegna nokkrum dögum áður til að stytta ferlið. Einnig er að sjálfsögðu hægt að nota hinn hefðbundna pizzabotn með þessu áleggi.