Kakan er fyrir 4-6
Recipe Tag: <span>súkkulaðikaka</span>
Lúxus súkkulaðikaka með söxuðu súkkulaði & hnetusmjörskremi
Þessi kaka er algjörlega stórkostleg og tekur ekki langan tíma að gera. Ég hef alltaf verið mikill aðdáandi þessarar tvennu, súkkulaðis og hnetusmjörs og þessi kaka uppfyllir algerlega allar mínar væntingar. Kakan sjálf er alveg lungamjúk með góðu súkkulaðibragði og kremið er létt með áberandi keim af hnetusmjörinu. Ég nota kakóið frá Nóa Síríus í...
Frönsk pippsúkkulaðikaka með piparmyntukremi
Þessi kaka er löngu orðin klassík á mínu heimili enda miklir Pipp aðdáendur. Þetta er auðvitað í grunninn klassíska franska súkkulaðikakan sem við þekkjum flest en með smá tvisti. Ýmsar útgáfur af slíkum kökum og tertum eru til en þessi er mín uppáhalds. Hún er ægilega einföld og hægt að gera hana með fyrirvara þar...
Dúnmjúk súkkulaðikaka með súkkulaðiganache & kókos
Þessi uppskrift er svo ótrúlega einföld og þægileg að það jaðrar við töfra. Því útkoman er ein sú allra besta. Ég nota hér einungis lífræn hráefni en kakan er svo einnig vegan. Það er mjög líklega ástæðan fyrir því hversu góð hún er. Gæða hráefni og útkoman getur hreint ekki klikkað. Þessi kaka hefur algerlega...
Himnesk súkkulaðiterta með ekta súkkulaðikremi
Súkkulaðitertur geta verið eins ólíkar og þær eru margar. Sum bæta við sultu, bönunum eða karamellu til dæmis í fyllinguna, þær geta verið með ríkjandi vanillubragð, kakóbragð eða jafnvel piparmyntu. Í ljósari kantinum eða dökkar, með smjörkremi eða ganache jafnvel. Þær eiga þó það sameiginlegt að alltaf eru þær vinsælar, hvort sem er hjá börnunum...
Klassískar súkkulaðibollakökur með flauelsmjúku súkkulaðikremi og daimkurli
Valgerður Gréta Guðmundsdóttir – Instagram: valgerdurgreta – Færslan er unnin í samstarfi við Innnes
Fljótleg súkkulaðikaka með súkkulaðirjómaglassúr
Það má nota olíu í stað smjörs og vatn í staðin fyrir mjólk. Bæði gott en mér finnst þessi snilld.
- 1
- 2