Fiskur er svo miklu meira en bara soðin ýsa. Hér höfum við þorskhnakka með dassi af rjóma og alveg fullt af osti sem gerir fiskréttinn að algjörum lúxus!
Recipe Tag: <span>þorskur</span>
Grísk fiskipanna með feta og ólífum
Það sem ég gæti borðað svona fisk á pönnu í alla mata. Þvílík bragðsprengja! Það er hægt að nota hvaða hvíta fisk sem er en hér notaði ég fallegan þorsk. Það er hægt að nota það grænmeti sem er til en það er alveg bráðnausynlegt að hafa fetaostinn, hvítlauk og svartar ólífur, sem og auðvitað...
Þorskur með skallottlauk í balsamiksósu
Þessi færsla er unnin í samstarfi við fiskverslunina Fisherman, Hagamel 67. Fiskbúðin býður upp á fjölbreytta fiskrétti og girnilegt meðlæti. Einnig fást vörur þeirra í Hagkaup.
Þorskur með bragðsterku rauðlauksmauki & kryddjurtasósu
Þorskur með bragðsterku rauðlauksmauki og kryddjurtasósu Ein af mínum uppáhalds matreiðslubókum er Heilsuréttir fjölskyldunnar eftir Berglindi Sigmarsdóttur. Þessi uppskriftarbók er frábær, uppskriftirnar eru bragðgóðar, einfaldar í framkvæmd, hollar og girnilegar og allir fjölskyldumeðlimirnir eru jafn hrifnir af matnum sem við matreiðum. Ég get endalaust dásamað þessa bók og hvet ykkur til að kaupa hana ef þið eruð ekki...