Recipe Kofareykt hangilæri með klassískum uppstúf og bestu brúnuðum kartöflunum Hangikjötið frá Kjarnafæði er allt taðreykt á gamla mátann eins og gert hefur verið í sveitum landsins allt frá því þessi frábæra geymsluaðferð var notuð fyrst.