Tæland og vandræðalega góð kjúklingasúpa með hnetusmjöri og rauðu karrý

Í desember flaug fjölskylda mín til Tælands nánar tiltekið til Bangkok og þaðan var haldið á stað rétt utan við Pattaya (við Jomtien Beach) þar sem við nutum okkur í heilar þrjár vikur. Veðrið var dásamlegt allan tímann eða í kringum 30 gráðurnar og ávallt mild og notaleg gola. Maturinn var sannkölluð veisla fyrir bragðlaukana og … Continue reading Tæland og vandræðalega góð kjúklingasúpa með hnetusmjöri og rauðu karrý