Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó

Það er svo gaman að vera ofurspenntur fyrir því að setja inn uppskrift, uppskrift sem allar líkur eru á að aðrir elski jafn mikið og ég geri sjálf. Hér erum við að ræða um uppskrift að kjúklingarétti með piparosti, hvítlauk og pestó. Uppskrift sem gæti ekki verið einfaldara að gera, en bragðast eins og bragðlaukarnir … Continue reading Uppáhalds kjúklingarétturinn með piparosti, hvítlauk og pestó