Það er við hæfi að byrja árið með trompi og með uppskrift að þessum gómsæta ávaxta- og grænmetishristingi. Grænu þrumuna í sinni upprunarlegu mynd getið keypt á veitingastaðnum Lifandi markaður og er hann einn vinælasti heilsudrykkurinn þar, enda alveg einstakur á bragðið. En það er líka gott að geta gripið í hann þegar maður er heima...