Ég er algjört kósídýr og nýti hvert tækifæri til að hafa það huggó. Í mínum huga er kósí meðal annars góður matur, kertaljós, sófakvöld með krökkunum, myrkrið, mjúkir sokkar og rauðvínsglas svo eitthvað sé nefnt. Á Vísindavefnum rakst ég hinsvegar á spurninguna Hvað er kósí? og í tilefni þess að Bóndadagurinn nálgast og margir í...
Tag: <span>Naan</span>
Post
Naanbrauð Þórunnar Lárus
Uppskriftin að þessu brauði birtist í Gestgjafanum fyrir ansi mörgum árum síðan. Ég man enn þegar ég fékk þetta blað. Lárusdætur voru með dásamlega veislu og greinilega algjörir snillingar í eldhúsinu. Brauðið stendur ávallt fyrir sínu og er með betri naan brauðum sem ég hef gert. Þau eru hinsvegar frábrugðin hinum hefðbundnu naan brauðum að...