Takk fyrir skráninguna
Velkomin/n í Matarklúbb GRGS
Takk fyrir að skrá þig í Matarklúbb GRGS!
Næsta fimmtudag mun þér berast þinn fyrsti póstur frá Matarklúbbnum með frábærum uppskriftum og góðum ráðum um hvernig megi draga úr kostnaði við matarinnkaup, minnka matarsóun, borða hollari mat, ásamt því að fá uppskriftir að fljótlegum og fjölbreyttum kvöldmat fyrir komandi viku. Í hverri viku færð þú svo nýjan matseðil og ráð til að undirbúa vikuna vel.
Upplýsingar um áskriftina þína og stillingar getur þú nálgast með því að skrá þig inn á Vefáskrift, sem er nýtt áskriftarkerfi sem auðveldar utanumhald um áskriftir. Þú skráir þig inn með tölvupóstinum og lykilorðinu sem þú valdir við skráningu.