Nautavefja með hvítlauksostafyllingu

Home / Fljótlegt / Nautavefja með hvítlauksostafyllingu

Nautakjöt með hvítlauksostafyllingu – jafn gott og það hljómar.

 

Nautavefja með hvítlauksostafyllingu
Styrkt færsla
Fyrir 2-3
600 g nautakjöt
200 g rjómaostur, t.d. Philadelphia classic
2 dl 18 % sýrður rjómi, td. frá Mjólka
2-3 hvítlauksrif, pressuð
salt og pipar
timían

  1. Blandið rjómaosti, sýrðum rjóma og hvítlauksrifjum saman í skál og hrærið vel.
  2. Fletjið nautakjötið út svo það verði þynnra.
  3. Saltið og piprið og látið ostafyllinguna í miðjuna á kjötinu og rúllið upp. Stráið timían yfir kjötið og setjið í 200°c heitan ofn í 3-5 mínútur. Berið fram með kartöflubátum, sósu og góðu salati.

Leave a Reply

Your email address will not be published.

This site uses Akismet to reduce spam. Learn how your comment data is processed.