Strákarnir mínir voru sammála um að þetta væri besti drykkur sem þeir hefðu smakkað Mangó Lassi Nei ég er ekki að tala um hundinn, heldur dásamlegan indverskan drykk. Mangó Lassi er mjög algengur á indverskum veitingastöðum og hentar einstaklega vel með sterkum mat, mat sem inniheldur karrý eða bara einn og sér. Ég mæli með...