Recipe Baka með spínati, tómötum og fetaosti Bökur eru hinn fullkomni réttur til að nýta það sem til er í ískápnum hverju sinni. Hér má skipta út spínati fyrir aspas, tómötum fyrir papriku og í raun það sem hugurinn girnist og ímyndunaraflið leyfir. Þessi færsla er unnin í samstarfi við Örnu