Fyrir okkur sem elskum súkkulaði og myndum helst vilja borða það í öll mál þá kemur hér uppskrifti af súkkulaði múslí sem er jafnframt stútfullt af góðri næringu. Uppskriftin er frábær og hefur notið mikilla vinsælda en hún kemur af matarblogginu Minimalist Baker. Hér náum við svo sannarlega að besta lífið!