Helgin mín var heldur betur skemmtileg en ég var að kynna nýju matreiðslubókina mína – Fljótlegir réttir fyrir sælkera – á bókamessu í Ráðhúsi Reykjavíkur. Þar bauð ég gestum og gangandi upp á Kúlugottið dásamlega. Ég bjó til 5000 stykki fyrir helgina sem kláruðust öll og í hvert skipti sem fólk smakkaði heyrði ég alltaf..ummmmm. Þarna voru...
Tag: <span>einföld súpa</span>
Post
Matarmikil kókos & kjúklingasúpa
Hvað get ég sagt annað en að ég elska góðar súpur. Það er eitthvað svo ótrúlega notalegt við það að borða súpur hvort sem það er hversdags eða um helgar. Eins og hefur mögulega komið fram hér einhverntímann áður að þá er ég algjör líka algjör kókoslover. Allar uppskriftir sem innihalda kókos eru bara fyrir...
Post
Tómata & basilsúpa
Það er fátt dásamlegra en góð súpa. Súpur ylja og gleðja á köldum vetrardögum og skilja mann eftir sælan, sáttan og passlega saddan. Þegar ég er með fjölmennar veislur geri ég oftar en ekki súpu af einhverri gerð. Ég gerði þessa tómata og basilsúpu um daginn og bar fram með þessu einfalda brauði sem alltaf...