Hvað er betra en nýbakað brauð. Þetta brauð er mjög ofarlega á listanum yfir bestu brauðin. Það er ofureinfalt og mjúkt með ljúfu hunangskeim og stökkum valhnetum. Algjör hittari! Hunangsbrauð með haframjöli og valhnetum 180 g hveiti 1 poki þurrger 1 ½ tsk salt 240 ml vatn 4 msk hunang 2 msk olía 120...
Tag: <span>haframjöl</span>
Post
Hollari útgáfan af amerískum pönnukökum
Þessar dásamlegu pönnukökur gerði ég um helgina. Þær eru ótrúlega mjúkar og bragðgóðar og spilar haframjöl hér stórt hlutverk sem gerir þær hollari en ella. Slógu í gegn á mínu heimili og verða gerða aftur…og aftur. Með svona gúmmulaði finnst mér nauðsynlegt að hafa hlynsýróp, fersk ber og stundum strái ég smá flórsykri yfir þær....
Post
Próteinpönnukökur með grískri jógúrt og bláberjasósu
Þá er september komin og haustið með, er það ekki bara alveg dásamlegt? Það er margt að gerast hjá GulurRauðurGrænn&salt þetta haustið og svo margar og himneskar uppskriftir í bígerð sem ættu að verða veisla fyrir bragðlaukana. Eftir nokkra daga fögnum við 2 ára afmæli vefsins og munum að því tilefni gera eitthvað sniðugt – svo...