Í kringum jólin er svo gaman að koma færandi hendi og gleðja vini og vandamenn með smá góðgæti. Hér koma hugmyndir að 7 bragðgóðum, tiltölulega einföldum og skemmtilegum jólagjöfum sem munu hitta í mark hjá þeim sem þær fá. 1. Smákökur með trönuberjum og hvítu súkkulaði Þessar komast algjörlega á topp tíu listann yfir bestu...
Tag: <span>jólin</span>
Snjókornakonfekt
Hér kemur eitt einstaklega fallegt og jólalegt nammi, konfektnammi með sykurpúðum, trönuberjum og hvítu súkkulaði. Það verður varla mikið amerískara en þetta! Ef þið finnið sykurpúða í bleikum lit er flott að blanda því saman við hvíta. Macademia hnetur fást léttsaltaðar í sumum matvöruverslunum og vel hægt að nota þær. Snjókornakonfekt 250 gr sykurpúðar (marsmellows),skornir...
SúkkulaðibitaBomba
Ommnommmnommm……þessi eftirréttur er fyrir alla eftirrétta elskendur þarna úti. Það tekur enga stund að skella í eina svona dásamlega stökka súkkulaði-karmellusnilld og upplifunin er himnesk. Skelltu tveimur stjörnuljósum í og þú ert komin með áramótaréttinn þetta árið. Það er engin þörf fyrir fleiri orð…þessi selur sig alveg sjálf! SúkkulaðibitaBomban 1 bolli = 230 ml 230...
- 1
- 2