Jæja þá er ferming afstaðin og mikið sem hún heppnaðist vel og dagurinn fallegur og gleðilegur. Ég mun koma með fermingarfærslu bráðlega þar sem ég fer yfir atriði sem gott er að hafa í huga við fermingarundirbúninginn en fyrst smá hvíld. Ég birti mynd á instagram af geggjaðri rjómaostaídýfu með mangó chutney og salthnetum sem...
Tag: <span>mauk</span>
Post
RUB23 – Ofnbakaður lax með kryddjurtamauki
Nýlega lá leið mín með góðum vinum á veitingastaðinn RUB23. Það er skemmst frá því að segja að sú ferð var mikil gleðiferð. Ekki nóg með það að maturinn hafi verið skemmtilega útfærður, frumlegur og góður, að þá var þjónustan jafnframt framúrskarandi. Það er alltaf ánægjulegt þegar að veitingastaðir leggja áherslu á að starfsfólkið sé...
Post
Döðlu chutney
Þegar maður borðar indverskan mat er það döðlumaukið sem setur punktinn yfir i-ið. Ég er nú sjaldan svo forsjál að muna eftir því að leggja döðlurnar í bleyti í 2 tíma áður en ég elda þær, en hef þess í stað léttsoðið þær þar til þær eru mjúkar og hef ekki fundið neinn mun. Þetta...