Montes Alpha Cabernet Sauvignon Það eru margir sleðar þarna úti sem tala um það að “græða á daginn og grilla á kvöldin”. Svo eru margir ef ekki flestir sem setja grillið sitt í vetrardvala og segjast bara grilla á sumrin. En ég aftur á móti er einn af þeim fáu sem gera hreinlega engan...
Tag: <span>rautt</span>
Post
Bacalo fyrir sælkera
Á Spáni og raunar flestum miðjarðarhafslöndum er saltfiskur yfirleitt borinn fram talsvert minna saltur en hér á landi. Þurrkaður fiskurinn er útvatnaður í 2 sólarhringa eða lengur, þ.e. látinn standa í vatni sem skipt er reglulega um. Mörg dæmi eru um það meðal Íslendinga að fólk hafi fyrst fengið smekk fyrir saltfiski eftir að hafa...