Malbec er þrúga sem upprunalega fannst aðeins í Frakklandi á árum áður. Berin eru svört með þunna húð og þurfa því meiri sól og hita miðað við þrúgur líkt og Cabernet Sauvignon og Merlot til að þroskast. Árið 1956 fór hinsvegar allt í skrúfuna hjá Malbec bændum í Frakklandi en þar var veturinn svo langur...